$ 0 0 Þrír bílar rákust saman í hálku og slæmu skyggni á Hellisheiði á tíunda tímanum í kvöld. Þá fór bíll útaf í Þrengslunum um svipað leyti.