Kvennalið Hamars tapaði 71-77 gegn Fjölni í uppgjöri botnliðanna í Iceland Express-deildinni í körfubolta í Hveragerði í kvöld. Fátt bendir til annars en að Hamar falli niður í 1. deild þegar tvær umferðir eru eftir.
↧