Í tengslum við útgáfu stóðhestablaðs Eiðfaxa mun Eiðfaxi ásamt Hestamannafélaginu Sleipni standa fyrir stóðhestadegi á Brávöllum á Selfossi laugardaginn 28. apríl nk.
↧