$ 0 0 Eldur kviknaði í fólksbíl í Þrengslunum laust fyrir hádegi í dag. Ökumaðurinn slapp ómeiddur en bíllinn er gjörónýtur.