Bæjarstjórn Ölfuss hefur samþykkt að veita atvinnuleitendum í Ölfusi frían aðgang að Sundlaug Þorlákshafnar hluta dags. Á sama fundi var hafnað erindi um frían aðgang að líkamsræktaraðstöðu í íþróttamiðstöðinni.
↧