Icecool, fyrirtæki Gunnars Egilssonar á Selfossi, afhenti Veðurstofunni nýlega sérútbúinn jöklabíl sem er meðal annars með sérstakan búnað til öskurannsókna.
↧