Í dag kl. 15 verður opnuð ný sýning í Listasafni Árnesinga í Hveragerði, sem fengið hefur nafnið Ásjóna. Þar eru ný og eldri verk úr safneigninni til sýnis og áhersla lögð á teikningu og portrett.
↧