Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-GNA, bjargaði þremur göngumönnum úr sjálfheldu fyrir neðan Grýtutind í Eyjafjallajökli í kvöld. Fólkið var vel búið en orðið nokkuð kalt þar sem rok og skafrenningur var á svæðinu.
↧