Nemendur Hvolsskóla stóðu sig svo sannarlega með prýði í ræðu- og söngkeppni grunnskólanna í Rangárþingi sem haldin var að Laugalandi í Holtum í síðustu viku.
↧