Gyða Guðmundsdóttir, starfsmaður skrifstofu Flóahrepps og áhugaljósmyndari, hefur fært sveitarfélaginu að gjöf mynd eftir sig sem hún kallar Flóagullið og er tekin við Þingborg.
↧