Lið Tryggingamiðstöðvarinnar, TM Legends, sigraði Sjóvá í úrslitaleik Guðjónsmótsins, innanhússknattspyrnumóts sem haldið var í dag á Selfossi til minningar um Guðjón Ægi Sigurjónsson.
↧