Þór og Snæfell höfðu sætaskipti í Iceland Express-deild karla í kvöld. Snæfell lagði Þór í Hólminum í framlengdum leik 93-86 og fór upp í 5. sætið. Snæfell hefur betur í innbyrðis leikjum liðanna.
↧