Fulltrúar handknattleiksdeildar Umf. Selfoss hafa að undanförnu vakið athygli á því að völlur íþróttahúss Vallskóla uppfylli ekki reglur um löglega breidd handboltavalla og að brýn þörf sé á að endurnýja gólfefni í íþróttasalnum vegna meiðslahættu.
↧