$ 0 0 Þrengslin eru nú opin en Hellisheiðin er enn lokuð. Ekki er útlit fyrir að veður taki að lagast fyrr en vindur gengur niður undir kvöldmat.