Markaðsstofa Suðurlands hefur í samstarfi við Prófilm unnið að gerð myndbands til kynningar á Suðurlandi, og er þar sérstök áhersla lögð á Kötlu jarðvang.
↧