$ 0 0 Á þriðjudag efndi bæjarstjórn Ölfuss til íbúafundar til að kynna málefni sveitarfélagsins. Þrjátíu manns mættu á fundinn sem þótti heppnast vel.