Samfélagið á Sólheimum í Grímsnesi hefur um nokkurra ára skeið stutt við uppbyggingu á Heimili friðarins, Ikhaya Loxolo, systurþorpi Sólheima í Suður-Afríku.
↧