Meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðis hafnaði tillögu minnihlutans á síðasta fundi um að hefja viðræður við Ölfusinga um sameiningu sveitarfélaganna.
↧