Þórsarar eru búnir að koma sér vel fyrir í efri hluta Iceland Express-deildar karla í körfubolta eftir góðan sigur á Haukum í Þorlákshöfn í gærkvöldi, 82-76.
↧