$ 0 0 Trésmiðja Sæmundar í Þorlákshöfn átti lang lægsta tilboðið í undirstöður og frágang á Hamarshöllinni í Hveragerði en tilboð voru opnuð í dag.