Á fimmtudag í síðustu viku var ferðaþjónustuaðili á mikið breyttri hópbifreið með fimm erlenda ferðamenn staðinn að utanvegaakstri í og við Skógaá.
↧