Sá leiði misskilningur hefur farið af stað að kostnaður þeirra sem óska eftir sjúkrabíl, hlaupi á tugum þúsunda króna og hefur talan 70 þúsund oft verið nefnd í því samhengi.
↧