Marius Borns sýnir verk sín í Bókasafninu í Hveragerði. Á sýningunni eru m.a. blýantsteikningar, vatnslitamyndir, olíumálverk og myndir gerðar með airbrush tækni.
↧