Þrír voru fluttir til skoðunar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi eftir að jeppi valt á Suðurlandsvegi, rétt austan við Þjórsárbrú um klukkan hálfníu í kvöld.
↧