„Það er ekki víst að nokkuð hefði orðið úr Jesú ef hann hefði einangast í tölvu,“ sagði sr. Baldur Kristjánsson í jóladagsprédikun sinni í Hjallakirkju í Ölfusi í dag.
↧