Guðmunda Brynja Óladóttir, Umf. Selfoss, er einn fjörutíu leikmanna sem boðuð er á fund A-landsliðs kvenna í knattspyrnu milli jóla og nýárs vegna framtíðarverkefna liðsins.
↧