Veðurstofan varar við slæmu veðri í öllum landshlutum á aðfangadag. Lægð kemur upp að landinu í nótt, hún dýpkar hratt og veldur sunnan hvassviðri og rigningu.
↧