$ 0 0 Mikið fannfergi hefur verið í neðri hluta Flóahrepps undanfarnar vikur og nauðsynlegt hefur verið að hreinsa snjó nánast daglega af vegum.