$ 0 0 Skemmdarvargar hafa ítrekað verið á ferðinni í jólagarðinum á Selfossi. Rúður hafa verið brotnar og jólaskraut skemmt.