Á bæjarstjórnarfundi í Árborg í gær ítrekuðu bæjarfulltrúar S-listans afstöðu sína gagnvart frekari fjárútlátum vegna hugsanlegrar Ölfusárvirkjunar.
↧