Eggert Valur Guðmundsson, bæjarfulltrúi S-lista, telur eðlilegt að þjónustu- og kaupsamningur Sveitarfélagsins Árborgar við Björgunarfélag Árborgar hefði fengið umræðu meðal kjörinna fulltrúa í sveitarfélaginu.
↧