Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála vísaði í dag frá kæru erfingja Harðar Bjarnasonar, arkitekts Skálholtsdómkirkju, á ákvörðun byggingarnefndar Bláskógabyggðar um að samþykkja umsókn um leyfi til að byggja yfir Þorláksbúð.
↧