Nýliðar Þórs úr Þorlákshöfn urðu í kvöld fyrstir til þess að hafa sigur á toppliði Grindavíkur í Iceland Express deild karla. Lokatölur í Röstinni voru 76-80 Þórsurum í vil eftir æsispennandi lokasprett.
↧