$ 0 0 Áhugi er fyrir því að auka veg og virðingu Minjasafnsins í Gröf í Hrunamannahreppi en safnið er í ófullnægjandi húsnæði og líður fyrir fjárskort.