Kvennalið Hamars náði sér ekki á strik þegar liðið heimsótti Njarðvík í kvöld í Iceland Express deildinni í körfubolta. Njarðvíkingar sigruðu 77-53.
↧