Landgræðslan hefur sent Skeiða- og Gnúpverjahreppi bréf þar sem þess er krafist að staðið verði við samning frá 1999 um að hreppurinn haldi við girðingu og kosti lögbundnar smalanir á landgræðslusvæði á Hafinu á Gnúpverjaafrétti.
↧