Sveitarstjórn Bláskógabyggðar andmælir því að Hagavatnsvirkjun verði sett í biðflokk í rammaáætlun og mælist eindregið til þess að virkjunin verði í staðinn færð upp í orkunýtingarflokk.
↧