Árleg fjáröflun Lionsklúbbsins Suðra í Vík hófst á klúbbfundi í gærkvöldi með því að félagarnir pökkuðu sælgæti sem selt verður fyrir jólin í Mýrdal og undir Austur Eyjafjöllum.
↧