Buster, fíkniefnahundur lögreglunnar á Selfossi, var um helgina útnefndur þjónustuhundur ársins 2011. Buster var heiðraður á alþjóðlegri sýningu Hundarækarfélags Íslands í Víðidal.
↧