Samstöðuhópur um Heilbrigðisstofnun Suðurlands lýsir miklum áhyggjum af boðuðum niðurskurði ofan á þann sem nú þegar hefur skert þjónustu við Sunnlendinga verulega.
↧