„Við stöndum nú hugsanlega frammi fyrir því að skera niður þjónustu. Fjárhagsstaðan er slæm og við erum komin inn að beini,“ segir Eygló Kristjánsdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps.
↧