Eyjamenn höfðu betur í uppgjöri Suðurlandsliðanna ÍBV og Selfoss í 1. deild karla í handbolta en liðin mættust í Eyjum í dag. Lokatölur voru 35-32 eftir hörkuleik.
↧