Körfuknattleiksdeild Þórs í Þorlákshöfn hefur gert þriggja ára samstarfssamning við Icelandic Water Holdings og er fyrirtækið nú öflugur styrktaraðili úrvalsdeildarliðs Þórs.
↧