Í gærkvöldi var haldið menningarkvöld í Tryggvaskála á Selfossi til að minnast 120 ára afmælis Ölfusárbrúar, 150 ára afmælis Hannesar Hafstein og 176 ára afmælis Tryggva Gunnarssonar.
↧