Sveitarstjórn Skaftárhrepps vinnur nú að endurskoðun fjárhagsáætlunar 2011. Verið er að skoða eignasölu til að bæta lausafjárstöðuna og hafa tvær eignir þegar verið seldar.
↧