$ 0 0 Lögreglan á Selfossi fékk tilkynningar um tvö umferðaróhöpp í Þrengslunum fyrir kl. 8 í morgun. Þar höfðu tveir bílar farið útaf veginum í hálku.