„Þetta var allt í járnum í kvöld en uppleggið fyrir leikinn gekk nokkurn veginn upp,“ sagði Ómar Valdimarsson, þjálfari KFR, í samtali við sunnlenska.is eftir leikinn við KB í kvöld.
↧