Knattspyrnufélag Rangæinga tryggði sér í kvöld sæti í 2. deild karla í fyrsta sinn með því að gera 2-2 jafntefli við KB í Breiðholti í seinni leik liðanna í úrslitakeppni 3. deildar.
↧