Hamarsmenn eru komnir niður í fjórða sætið í hnífjafnri toppbaráttu 2. deildar karla í knattspyrnu eftir 1-2 tap á heimavelli gegn Njarðvík í kvöld.
↧