$ 0 0 Brunavarnir Árnessýslu fengu tilkynningu um eld í mosa á Ingólfsfjalli kl. 17:38 í dag. Fjórir slökkviliðsmenn héldu á fjallið og slökktu eldinn.